Lusmý 2021
Árið 2021 byrjaði eins og flest ár fyrir mig. Ég fór til vinnu og heim á hverjum vinnudegi. Helgar voru frídagar.
Eitt sinn ferðaðist ég til sumarbústaðar í Suðurlandi þar sem voru fjölmörg lúsmý. Fyrstu nóttina bitu þau mig meira en þrjátíu sinnum þegar ég svaf. Svo næsta dag fór ég í sendiför til að drepa öll lúsmý í sumarbústaðnum mínum. Öll lúsmý eru hrifin af ljósi. Svo þau voru öll við gluggana. Í sumarbústaðnum voru fjórir gluggar og ein hurð með gleri. Í einn klukkutíma, gekk ég hring eftir hring frá einum glugga til annars glugga, hring eftir hring. Eftir sat ég hressari. Öll lúsmý voru dauð! Þessa nótt svaf ég með bros á vör. Morguninn eftir var ég ekki með nein ný mýbit. Ég var svo glöð árið 2021.
Upplýsingar
ÍSE204G Íslenskt mál II – 2022 vor
Dagsetning skrifaði: 4. mai 2022
Nemandi: Judy Fong
Kennari: Sigríður Þorvaldsdóttir
Ritæfing